Körfuknattleiksdeild

Toppslagur í Keflavík í kvöld

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔20.February 2019

Toppliðin í Dominosdeild kvenna mætast í kvöld í Blue-Höllinni í keflavík klukkan 19:15.

 

Lipin hafa leikið tvívegis í vetur og sigruðu Keflavík fyrri leikinn 77-73 en KR unnu leikinn í DHL-Höllinni 93-71.

Það er klárt mál að stórt skarð er hoggið í lið KR þar sem Unnur Tara verður ekkert meira með í vetur. Það eru tækifæri fyrir aðra leikmenn að stíga upp.

Hart verður barist í kvöld og stuðningur mikilvægur.

Deila þessari grein

Tengdar greinar