Fréttir á KR.is

Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

📁 Fréttir á KR.is, Körfuknattleiksdeild, Meistaraflokkur karla 🕔13.February 2019

Fimmtudaginn 14 febrúar kl 20:15 í Laugardalshöll leika KR og Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla. Miðasala er hafin á netinu. Athugið að á slóðinni hér að ofan rennur allur ágóði miðasölunnar til Körfuknattleiksdeildar KR og eru allir KR-ingar hvattir til þess að nota slóðina og tryggja sér miða.

Slóðin er https://tix.is/is/specialoffer/h7oj2qevy5qfg

Sigurlið leiksins mætir ÍR eða Stjörnunni í bikarúrslitum þann 16. febrúar.

Deila þessari grein