Fréttir

Lið KR-A varð í gær Bikarmeistari í keilu

📁 Fréttir, Fréttir, Keiludeild 🕔09.April 2015

Lið KR-A varð í gær Bikarmeistari í keilu eftir æsispennandi viðureign við lið ÍR-KLS.

kr_keila

 

Á myndinni frá vinstri: Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson, Björn Birgisson, Atli Þór Kárason og Höskuldur Þór Höskuldsson formaður keiludeildar. Sitjandi: Björn Kristinsson.

 

Deila þessari grein