Saga deildar

Afrek KR A:
1999 – Bikarmeistarar, meistarar meistaranna, Bakermeistarar, Reykjavíkurmeistarar
2000 – Meistarar meistaranna, deildarmeistarar
2001 – Deildarmeistarar
2002 – Íslandsmeistarar
2003 – Bikarmeistarar
2004 – Deildarbikarmeistarar, Reykjavíkurmeistarar
2006 – Deildarbikarmeistarar

Liðið setti einnig þrjú glæsileg Íslandsmet árið 2007 og á því öll Íslandsmet liða sem stendur og er það mál manna að þessi met verði aldrei slegin, en það getur tíminn einn leitt í ljós:
1. leikur – 1.041 (260 í meðaltal)
2. leikir – 1.963 (245 í meðaltal)
3. leikir – 2.903 (242 í meðaltal)

 

Önnur afrek:

2006 KR c unnu sér sæti í 1. deild karla með því að hreppa 2. sæti í 2. deild

2010 KR b vinnur 2. deild og fer upp í 1. deild

2012 KR c vinnur 2. deild og fer upp í 1. deild

2013 KR b vinnur 2. deild og fer upp i 1. deild.

Liðið vann andstæðinga sína að meðaltali 17-3 (354 stig í 21 umferð), sem er mesti stigafjöldi til þess tíma.

 

Á yfirstandani tímabili 2013-2014 er KR eitt félaga með þrjú lið í 1. deild.

Share this article with friends