Knattspyrnudeild

Fyrsti leikur Alberts

📁 Knattspyrnudeild 🕔22.March 2013

albert_006Albert Guðmundsson lék með mfl. KR í fyrsta sinn í kvöld.

 

Albert er á eldra árinu í 3. flokki og verður 16 í sumar. Það vita það sjálfsagt allir að Albert er kominn af afreksfólki í fótbolta í báðar ættir. Foreldrar hans spiluðu bæði með KR. Guðmundur Benediktsson skoraði 87 mörk í 235 leikjum með KR og Kristbjörg Helga Ingadóttir, sem lék lengstum með Val, skoraði fjögur mörk í 21 leik árið 1998. Afar Alberts léku báðir í efstu deild. Ingi Björn lék með Val og FH og Benedikt með ÍBA. Langafi Alberts var fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta.

Deila þessari grein