Forsíðu kubbur Knattspyrna

Hörður Fannar til KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔06.November 2014

Mka_KR_FH_bik 010
Hörður Fannar Björgvinsson, markvörður, hefur gengið til liðs við KR. Hörður kemur frá Fram en lék áður með Stjörnunni.

Hörður (f. 26. júní 1997) lék fimm leiki í Pepsi-deildinni í sumar og einn leik í Borgunarbikarnum. Hann hefur leikið þrjá leiki með U16-landliðinu, 11 með U17-landsliðinu og einn með U19-landsliðinu. Hann er í úrtakshópi U19-landsliðsins.

Við eigum því miður ekki mynd af Herði en bætum úr því við fyrsta tækifæri.

Deila þessari grein