Forsíðu kubbur Knattspyrna

Pálmi Rafn í KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔06.December 2014

Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Pálmi Rafn kemur til okkar KR-inga frá Lilleström í Noregi. Pálmi lék sem atvinnumaður í Noregi frá árinu 2008. Fyrst með Stabæk og svo síðar með Lilleström.  Við KR-ingar fögnum komu Pálma Rafns og bjóðum hann hjartanlega velkominn í KR og væntum mikils af honum á komandi keppnistímabilum.

pálmi

 

Deila þessari grein