Forsíðu kubbur Knattspyrna

Kennie Chopart gengur til liðs við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔03.February 2016

Danski leikmaðurinn Kennie Chopart hefur nú gengið til liðs við okkur KR inga og semur út leiktíðina 2018. Chopart er fæddur 1990 og uppalinn hjá Esbjerg fb í Danmörku. Hann hefur leikið hérlendis með Fjölni og Stjörnunni. Við bjóðum Kennie velkominn í Vesturbæinn.

chopartKennie Choppard og Bjarni rétt

Deila þessari grein