Forsíðu kubbur Knattspyrna

Sjálfboðaliðar verðlaunaðir

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔04.May 2017

Knattspyrnudeild KR veitti viðurkenningar til sjálfboðaliða ársins 2016 í getraunakaffinu þann 29. Apríl síðastliðinn. Þetta er í sautjánda skiptið sem deildin verðlaunar sjálfboðaliða er koma að starfi deildarinnar.

Eftirtaldir aðilar fengu viðkenningar að þessu sinni:

Fyrir meistaraflokk karla: Magnús Máni Kjærnested

Fyrir meistaraflokk kvenna: Friðgeir Bergsteinsson

Fyrir yngri flokka starf: Áslaug Guðjónsdóttir

Fyrir félagsstarf: Birgir og Trausti Guðjónssynir

Fyrir dómara ársins: Friðrik Ingi Björnsson

Knattspyrnudeildin óskar verðlaunahöfum til hamingju með viðurkenningarnar og þakkar þeirra mikilvæga framlag til knattspyrnunnar í KR. Þá er vert að geta þess að ef einhver hefur áhuga að koma að starfi deildarinnar, t.d. á heimaleikjum eru viðkomandi vinsamlegast beðnir að hafa samband á netfang knattspyrnudeildar, kr@kr.is

Á myndum:

DSC_1374

Kristinn Kjærnested formaður knattspyrnudeildar og Friðrik Ingi Björnsson

DSC_1377

Kristinn Kjærnested formaður knattspyrnudeildar og Áslaug Guðjónsdóttir

DSC_1382

Kristinn Kjærnested formaður knattspyrnudeildar og Birgir Guðjónsson

DSC_1385

Baldur Stefánsson formaður meistaraflokksráðs karla og Magnús Máni Kjærnested

IMG_2139

Magnús Þorlákur Lúðvíksson stjórnarmaður knattspyrnudeildar og Friðgeir Bergsteinsson

 

Deila þessari grein