Forsíðu kubbur Knattspyrna

Bjerregaard semur við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔10.July 2017
KR hefur ná samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið AC Horsens um kaup á danska sóknarmanninum André Bjerregaard. André er 25 ára og getur spilað bæði sem kantamaður og framherji. Hann er hávaxinn, fljótur og sterkbyggður og hefur leikið 179 leiki fyrir Horsens og skorað 25 mörk.

 

Deila þessari grein