Forsíðu kubbur Knattspyrna

Kristín Erla valin í u17 ára landslið kvk

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Tilkynningar á forsíðu 🕔11.September 2017

Kristín Erla Ó Johnsson hefur verið valin í u17 ára landslið kvenna sem fer til Aserbajdan í undankeppni EM U17 kvk. Kristín er fædd árið 2002 og er því á yngra ári í 3.fl þrátt fyrir það hefur hún verið á bekknum hjá mfl.kv í nokkrum leikjum í sumar.

Kristín Erla

 

Deila þessari grein