Forsíðu kubbur Knattspyrna

Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔06.October 2017
Edda Garðarsdóttir, aðalþjálfari kvennaliðs KR undanfarin tvö ár og aðstoðarþjálfari tímabilið þar á undan, hefur ákveðið að láta af störfum.  Þjálfunarsamningur hennar rann út eftir nýliðið tímabil.  Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Eddu fyrir afar gott samstarf og vel unnin störf á undanförnum árum og óskar henni alls velfarnaðar.
Deila þessari grein