Forsíðu kubbur Knattspyrna

Pablo Punyed semur við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Meistarafl. karla 🕔06.November 2017

Pablo Punyed gerði í dag 3 ára samning við KR hann kemur til liðsins frá ÍBV.

Punyed, sem er 27 ára gamall, hefur leikið með félögum á borð við Fjölni, Fylki og Stjörnunni. Þá lék hann með ÍBV á síðasta tímabili en ákvað að vera ekki lengur í Vestmannaeyjum.

Pálmi Rafn endursamdi til 2 ára og Beitir Ólafsson markvörður til 3 ára

 

Deila þessari grein