Forsíðu kubbur Knattspyrna

Gleðin við völd í Keflavík

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔09.November 2017

Stelpurnar í 5. flokki kvenna fóru á mót í Keflavík á laugardaginn var.

36 stelpur tóku þátt á vegum KR , 20 stelpur eru nýjar í flokknum og hafa lítið spilað fótbolta áður. Öll liðin skoruðu , skemmtu sér vel og skein gleðin úr andlitum stelpnana. Þess má geta að A liðið gerði sér lítið fyrir og vann mótið.

5flkv1 5flkv2 5flkv3

Framtíðin er björt hjá þessum stelpum og efniviðurinn mikill og verður spenanndi að fylgjast með þessum skemmtilega og góða hóp í framtíðinni.

Deila þessari grein