Forsíðu kubbur Knattspyrna

Níu KR ingar í yngri landsliðum

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔05.December 2017

Fjöldi KR inga valdir í yngri landslið karla (alls 9 talsins) en æfingar fara fram milli jóla og nýárs.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í eftirfarandi landslið:

U19

Atli Hrafn Andrason, Ástbjörn Þórðason, Ólíver Dagur Thorlacius, og Guðmundur Andri Tryggvason

u19

Ólíver, Kjartan, Atli og Ástbjörn

u19_2

 Guðmundur Andri og Ólíver

U 18

Hjalti Sigurðsson, Stefán Árni Geirsson og Örlygur Ómarsson.

u18Örlygur, Oddur og Hjalti

u18_2Finnur Tómas sem er á leið í aðgerð kemst ekki að þessu sinni og Stefán Árni

U17

Ómar Castaldo

markmenn

Ómar var á dögunum valin markmaður KR 2017.

U16

Valdimar Daði Sævarsson

u16

Valdimar Daði

 

Deila þessari grein