Forsíðu kubbur Knattspyrna

Andre Bjerragaard semur til 2 ára

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔29.December 2017

Andre Bjerregaard  sem lék með KR liðinu s.l. sumar hefur samið við KR til 2 ára þ.e. út árið 2019.

Andre átti marga frábæra leiki s.l. tímabili, hann kemur til Íslands í janúar og hefur þá æfingar.

 

Deila þessari grein