Forsíðu kubbur Knattspyrna

Adolf Mtasingwa Bitegeko á reynslu hjá KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔09.April 2018

Adolf Mtasingwa Bitegeko á reynslu hjá KR.

Tansaníubúinn, Adolf Bitegeko hitti KR liðið á Spáni nú í morgun og mun æfa með liðinu í þessari viku, en liðið er í æfingaferð á Spáni þessa stundina. Adolf getur m.a. spilað á miðjunni. Hann er fæddur 1999 og hefur spilað leiki fyrir yngri landslið Tansaníu.

Deila þessari grein