Forsíðu kubbur Knattspyrna

Mia Gunther til KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔12.April 2018

Mia Gunter hefur samið við KR. Hún kemur frá Edmonton í Kanada. Hún er 23 ára gamall kantmaður en getur einnig leikið á miðjunni. Mia er kanadísk og er fædd árið 1994.


Síðasta lið sem hún spilaði með var Kolding í Danmörku en áður spilaði hún með West Virginia University
(2012-2013), the University of Oregon (2013 to 2015) og University of Victoria (2015 to 2016).

KR lék æfingaleik gegn FH í gærkvöldi (miðvikudag) þar sem Mia skoraði sitt fyrsta mark í 2-2 jafntefli en hitt mark KR skoraði Sofia Elsie Guðmundsdóttir.

 

Deila þessari grein