Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR fer í heimsókn á Selfoss á uppstigningardaginn

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. kvenna, Uncategorized 🕔08.May 2018

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í Pepsi-deildinni á uppstigningardag þegar liðið heimsækir Selfoss á JÁVERK-völlinn. Hefst leikurinn klukkan 14. Leik KR í 1. umferð var frestað til 19. maí og því hefur KR leik í 2. umferð. KR-ingar eru hvattir til að fara í huggulegan frídagsbíltúr til Selfoss og styðja stelpurnar okkar.

 

Deila þessari grein