Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR-Grindavík í kvöld

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔30.July 2018

KR – Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld

Meistaraflokkur karla tekur á móti Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld klukkan 19:15. Upphitun hefst í félagsheimilinu klukkan 18:00.

Eftir tvo sigurleiki í röð er KR-liðið skyndilega komið í hörkubaráttu um Evrópusæti en Grindavík er einnig í hópi þeirra liða sem gera atlögu að Evrópusæti í sumar. Því er mikið undir í leiknum en undanfarnir leikir gefa KR-ingum von um að liðið sé komið á beinu brautina.

Sem fyrr er hægt að kaupa miða á leikinn á http://www.kr.is/midasala

Deila þessari grein