Uncategorized

KR-Hlaðvarpið I Bogi ræðir um sumarið, útvarpið og KR-Liverpool

📁 Uncategorized 🕔18.August 2018

Þá er komið að þætti 17 í sumar í KR-Hlaðvarpinu en að þessu sinni sest góður gestur niður með þeim Hilmari Þór Norðfjörð og Hjörvari Ólafssyni. Þetta er Bogi Ágústsson sem landsmenn þekkja af skjánum þar sem hann fer yfir fréttir líðandi stundar í fréttatíma RÚV.

Bogi hefur verið viðloðandi KR-útvarpið frá upphafi og hefur hann ýmislegt að segja. Bogi hefur einnig upplifað margt í sögu KR eins og Evrópuleikinn gegn Liverpool og fleira áhugavert.

Við bjóðum Boga velkominn í KR-Podcastið.

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple PodcastPlayer FM (Android) og með því að smella hérna.

Deila þessari grein