Forsíðu kubbur Knattspyrna

Chido býður á KR-Fylki

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔20.September 2018

Það er frítt á seinasta heimaleik KR á tímabilinu sem er gegn Fylki á sunnudaginn. Mexíkóski veitingastaðurinn Chido, sem var að opna á Ægisíðunni, ætlar að bjóða öllum frítt á völlinn!

KR-klúbbsmeðlimir fá veglegar veitingar í hálfleik og minnum við því alla að koma með meðlimakortin sín á leikinn.

Fjölmennum á þennan mikilvæga leik en Evrópusæti er í augnsýn og þurfum við að fá magnaðan stuðning úr stúkunni!

ALLIR SEM EINN

Deila þessari grein