Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR-hlaðvarpið I Þórunn og Pálmi fara yfir sumarið

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔21.September 2018

Í þessu 20sta KR-hlaðvarpi sumarsins verður rætt við góða gesti. Pálmi Rafn Pálmason, markahæsti leikmaður KR, ræðir um sumarið og komandi tíma, Þórunn Helga Jónsdóttir, fyrirliði, ræðir mikilvægi þess að sæti í deildinni var tryggt og hvað taki við hjá henni og fleiri leikmönnum. Í lokin spjalla þeir Ingvar Örn Ákason og Hilmar Þór Norðfjörð um leikina sem framundan eru.

Að þessu sinni var KR-Hlaðvarpið tekið upp í hinu margrómaða bikarherbergi KR og því getur verið að hljóðið sé ekki fullkomið en viðtölin eru það engu að síður.

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple PodcastPlayer FM (Android) og með því að smella hérna.

Deila þessari grein