Forsíðu kubbur Knattspyrna

Tobias Thomsen í KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔05.December 2018

Tobias Thomsen er aftur gengin til liðs við KR, Tobias hefur þegar hafið æfingar með KR liðinu og er hann góð viðbót við þá sem þegar hafa komið.

Image result for tobias thomsen í kr

Tobias Thomsen skoraði níu mörk fyrir KR í Pepsi-deildinni tímabilið 2017 og skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Óskar Örn Hauksson.

Auk þess að skora 9 mörk í deildinni þá skoraði Thomsen langmest hjá KR-liðinu samanlagt í deild og bikar eða 13 mörk í 25 leikjum árið 2017.

 

Deila þessari grein