Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔31.January 2019

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla fimmtudaginn næstkomandi þann 31. janúar. Leikurinn hefst klukkan 21 og fer fram í Egilshöll. KR er ósigrað í Reykjavíkurmótinu og vann sinn riðil með  7 stig úr 3 leikjum. Valur lendi hins vegar í öðru sæti í sínum riðli með 7 stig úr 4 leikjum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Fylkir og Fjölnir. Úrslitaleikur mótsins fer svo fram á mánudagskvöld.

 

Deila þessari grein