Forsíðu kubbur Knattspyrna

Hjalti í u21 landsliðinu

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔15.March 2019

Hjalti Sigurðsson, leikmaður KR, hefur verið valinn í U21-landsliðið sem leikur gegn Tékklandi og Katar síðar í mánuðinum.

Hjalti var fyrirliði 2. flokks karla síðasta sumar sem tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu og var valinn efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla að tímabilinu loknu. Hjalti hefur leikið 2 leiki með KR í Lengjubikarnum til þessa og lék þar að auki 2 leiki í Reykjavíkurmótinu.

Deila þessari grein