Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR-hlaðvarpið I Sumarið er komið

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔26.April 2019

Í KR-hlaðvarpsþætti dagsins ræða Hilmar Þór og Hjörvar um Pepsi Max – deildina sem hefst í dag en á morgun, laugardag, fer KR í Garðabæinn og mætir Stjörnunni í fyrsta leik sumarsins.

Já sumarið er tíminn, sólin farin að skína á himni og bjart fram eftir kvöldi. Og þá byrjar fótboltinn!

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple PodcastPlayer FM (Android) og með því að smella hérna.

Áfram KR!

Deila þessari grein