Forsíðu kubbur Knattspyrna

Nýr KR búningur frumsýndur

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla, Meistarafl. kvenna 🕔26.April 2019

Nýr KR búningur fyrir sumarið er klár, við fengum Tobias,  Betsy og Björgvin til að klæðast treyjunni og Elli ljósmyndari smellti nokkrum myndum. Stuðningsmenn og iðkenndur geta nálgast búningin í Jóa Útherja.

Tobias, Betsy og Björgvin

Búningur er virkilega flottur

 

Betsy tekur sig vel út í nýja búningnum

Deila þessari grein