Forsíðu kubbur Knattspyrna

Ástralskur leikmaður til liðs við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔30.April 2019

Ástralskur leikmaður til liðs við KR.

Grace Maher frá Ástralíu hefur skrifað undir samning um að spila með meistaraflokki kvenna á komandi leiktíð.  Grace er uppalinn hjá Canberra United en lék á síðasta tímabili með Melbourne Victory, í efstu deild í Ástralíu.  Hún hefur leikið með yngri landsliðum og verið fyrirliði hjá undir 21 árs landsliði Ástralíu.  Þá hefur hún líka verið kölluð í æfingahóp hjá A-landsliðinu.

Um leið og við lýsum yfir ánægju okkar með að fá Grace í okkar raðir,  bjóðum við hana velkomna í KR.

 

Deila þessari grein