Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR mætir Dalvík/Reyni í Mjólkurbikarnum

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔30.April 2019

KR leikur gegn Dalvík/Reyni í 32. liða úrslitum Mjólkurbikars karla þann 1. maí. Leikurinn hefst klukkan 15 og fer fram á KR-vellinum. Dalvík/Reynir leikur í 2. deild. Er um að ræða fyrsta kappleik ársins á KR-vellinum og eru KR-ingar því hvattir til þess að fjölmenna á völlinn og setja tóninn fyrir sumarið.

 

Hægt er að kaupa miða á leikinn á http://www.kr.is/midasala

 

Deila þessari grein