Forsíðu kubbur Knattspyrna

KR-hlaðvarpið I Ingi Þór um oddaleikinn og fótboltinn ræddur

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔03.May 2019

Það er risaleikur annað kvöld í körfunni þegar KR og ÍR mætast í oddaleik. Í hlaðvarpinu ræðum við Inga Þór Steinþórsson, þjálfara KR, um leikinn og svefnlausar nætur.

Í seinni hluta hlaðvarpsins ræðum við um fótboltann en það er allt komið af stað í Pepsi Max Deildinni og sumarið komið í Vesturbænum.

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple PodcastPlayer FM (Android) og með því að smella hérna.

Deila þessari grein