Fastir textar

Facebook síða yngri flokka KR

📁 Fastir textar, Forsíðu kubbur Knattspyrna, Fréttir, Knattspyrnudeild 🕔20.January 2020

Ný Facebook síða er nú komin í loftið sem er sérstaklega ætluð yngri flokkum félagsins í knattspyrnu. 

Markmiðið er að þetta verði upplýsingavettvangur fyrir starfið sem er í gangi í yngri flokkum félagsins. Þangað munu koma upplýsingar um leiki sem eru framundan, úrslit þeirra ásamt öðrum fréttum sem koma frá heimasíðunni. Einnig verður reynt að koma með ýmsa fræðslu bæði fyrir foreldra jafnt sem iðkendur ásamt öðru skemmtilegu efni. 

Endlilega smellið við like á síðuna og fylgist með. 

https://www.facebook.com/Yngri-flokkar-KR-104012164465310/?modal=admin_todo_tour

 

Deila þessari grein