Forsíðu kubbur Knattspyrna

Oddur Ingi semur til 3 ára

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔17.March 2020

Oddur Ingi Bjarnason hefur samið við KR út tímabilið 2022, Oddur er að endurnýja samningin sinn en nýi samningurinn er til 3ja ára. Oddur lék á árum áður sem markmaður en færði sig síðar framar á völlinn og spilar nú sem framherji. Oddur Ingi er uppalinn KR ingur og hefur leikið alla sína tíð með KR.

Stefán Geirs, Nani og Oddur í leik í febrúar

 

Mynd frá Eva Björk.

Oddur í leik með 2.fl. gegn Elfsborg árið 2018

Frétt þegar Oddur samdi við KR árið 2018 þá sem markmaður:

Oddur hefur tekið miklum framförum að undanförnu og vildu þjálfarar mfl. verðlauna hann með nýjum samningi.

 

Deila þessari grein