Forsíðu kubbur Knattspyrna

Jökull Tjörvason skrifar undir samning við KR út 2022

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔05.May 2020

Jökull Tjörvason hefur skrifar undir samning við KR út árið 2022.

Jökull er efnilegur sóknarþenkjandi miðjumaður sem hefur verið verið á úrtaksæfingum á vegum KSÍ.

Síðastliðið sumar varð hann Íslandsmeistari í 3.fl.karla með KR þrátt fyrir að hafa verið á yngra ári og lék þar stórt hlutverk.

Deila þessari grein