Forsíðu kubbur Knattspyrna

Ungir leikmenn semja við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Fréttir, Knattspyrnudeild 🕔25.May 2020

Knattspyrnudeild KR hefur samið við þrjá unga og efnilega leikmenn, þeir eru ýmist í 2. eða 3.flokki félagsins.
Þetta eru þeir Mikael Máni Atlason (fæddur árið 2002), Hrafnkell Goði Halldórsson (markmaður, fæddur árið 2004) og Styrmir Máni Kárason (fæddur árið 2004).

Við óskum þeim til hamingju og góðs gengis í komandi verkefnum með KR.

Leikmennina má sjá hér fyrir neðan ásamt Sigurði Erni Jónssyni formann barna og unglingaráði

Styrmir Máni

Hrafnkell Goði

Mikael Máni

 

 

Deila þessari grein