Forsíðu kubbur Knattspyrna

26 stelpur héldu til eyja í dag

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔10.June 2020
Þessi föngulegi 26 snillinga hnátuhópur lagði upp í langþráða pæjuferð til Eyja fyrr í dag. Markmiðið er að halda uppi merkjum KR með því að leggja sig fram og hafa gaman á einu stærsta stúlknamótinu í faðmi sjávarhamra undan suðurströndinni.
Áfram 5. flokkur kvenna í fótbolta – við styðjum ykkur alla leið á Pæjumótinu í Eyjum 2020!
Deila þessari grein