Forsíðu kubbur Knattspyrna

Birgir Steinn á U-17 æfingum

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Fréttir, Knattspyrnudeild 🕔16.July 2020

Birgir Steinn Styrmisson var á dögunum á landsliðsæfingum með U17 ára landsliði Íslands. Birgir Steinn, sem fæddur er árið 2004, hefur verið lykilmaður með 2.flokki í sumar þrátt fyrir að vera ennþá á 3.fl. aldri. Hann á 12 mótsleiki að baki með yngri landsiðum Íslands.

Hann hefur einnig tvisvar verið í hóp hjá meistaraflokki í sumar. 

Æfingarnar fóru fram á æfingasvæði Fram í Safamýri og stóðu yfir í þrjá daga og gengu þær vel. 

 

Birgir skrifaði undir samning við KR fyrr í sumar.

Deila þessari grein