Forsíðu kubbur Knattspyrna

Jóhannes Kristinn á U-15 æfingum

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Fréttir, Knattspyrnudeild 🕔16.July 2020

Jóhannes Kristinn Bjarnason var á dögunum á úrtaksæfingum fyrir U15 ára landslið Íslands. Jóhannes Kristinn er fæddur árið 2005 og er því á yngra ári í 3.flokki.
Hann hefur hins vegar spilað bara með 2.flokki í sumar og verið lykilmaður í því liði. Jói hefur einnig verið í hóp með meistaraflokki í sumar í Pepsi Max deildinni.

Æfingarnar fóru fram á Selfossi og nágrenni og gekk okkar manni vel á æfingunum.

Jói er fyrir miðju á myndinni.

 

Deila þessari grein