Forsíðu kubbur Knattspyrna

Miðasala hafin á KR-Stjarnan á sunnudag

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔12.September 2020

KR mætir Stjörnunni á Meistaravöllum á sunnudag kl.14:00.

Miðasala er hafin á leik KR og Stjörnunnar, selt verður til að byrja með í 2 hólf sem gengið er inn í við sitthvorn innaganginn bakvið stúku.

Ársmiðahafar og gullmiðahafar ganga inn um inngang við íþróttahús þ.e. við marktöflu.

Salernisaðstaða og veitingasala verður í hverju hólfi og ekki er möguleiki að fara á milli hólfa.

Inngangar munu opna klukkustund fyrir leik.

Minnum á miðasölu í Stubbur appinu.

Deila þessari grein