Forsíðu kubbur Knattspyrna

Katrín Ómars þjálfar 3.fl.kv

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔14.September 2020

Katrín Ómarsdóttir þjálfar 3.fl.kv á komandi tímabili.

Katrín er fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður, og núverandi leikmaður mfl.kv.

Katrín lék í atvinnumennsku með Liverpool og Doncaster í Englandi, Kristianstad í Svíþjóð og Orange WC í Bandaríkjunum.

Hún lék 69 landsleiki með Íslandi og skoraði í þeim 10 mörk.

 

Æfingatímar 3.fl.kv í vetur má nálgast hér að neðan en frekar upplýsingar vetiir Katrín.

 

Deila þessari grein