4. flokkur kvenna

Fjórir KR ingar í verkefni hjá KSÍ

📁 4. flokkur kvenna, Forsíðu kubbur Knattspyrna, Tilkynningar á forsíðu 🕔23.September 2020

Fjórir KR-ingar úr 4.fl. kvenna hafa verið valdir á Hæfileikamót KSÍ

og N1 sem fram fer dagana 26.-27. september í Kórnum Kópavogi.

Hópurinn samstendur af leikmönnum 4. flokks á landinu.

Þetta eru þær Ísabella Sara Tryggvadóttir, Katla Guðmundsdóttir,

Karítas Ingvadóttir og Ragna María Sverrisdóttir.

Ísabella og Katla eru framherjar, Ragna er miðjumaður og Karítas

varnarmaður og hafa þær allar staðið sig vel með 4.flokki í sumar auk

þess að hafa fengið tækifæri með 3.flokki.

KR óskar þeim góðs gengis í þessu verkefni.

Deila þessari grein