Forsíðu kubbur Knattspyrna

Rúnar Kristinsson semur við KR til næstu þriggja ára

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla 🕔01.October 2020

Rúnar Kristinsson semur við KR til 2023. Knattspyrnudeild KR og Rúnar Kristinsson hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir KR starfskrafta Rúnars næstu þrjú keppnistímabil.

Sem fyrr er mikil ánægja með störf Rúnars fyrir félagið undanfarin ár og fögnum við KR ingar því áframhaldandi samstarfi við hann.

 

Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu - Vísir

Rúnar hefur unnið fjölda titla sem þjálfari með KR:
Íslandsmeistari: 2011,2013 og 2019.
Bikarmeistari: 2011, 2012 og 2014.

 

Deila þessari grein