Forsíðu kubbur Knattspyrna

Angie Beard heldur heim

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. kvenna, Tilkynningar á forsíðu 🕔21.October 2020

Leikmaður mfl.kv knd. KR, Angela Beard, hefur kvatt KR og haldið heim á leið,  til Ástralíu hvar hún mun þar spila með Melbourne Victory á komandi tímabili.  Um leið og við þökkum Angelu kærlega fyrir hennar framlag, óskum við henni góðs gengis á nýjum vettvangi, bæði hjá Victory og Ástralska landsliðinu.

Angie í leik á KR vellinum

Deila þessari grein