Forsíðu kubbur Knattspyrna

Grétar Snær semur við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild 🕔07.November 2020

Grétar Snær Gunnarsson semur við KR út tímabilið 2023 og semur því til þriggja ára. Grétar er fæddur 1997 og kemur frá Fjölni. Grétar lék 17 leiki í Pepsi Max deildinni sl. sumar. Grétar er uppalinn í Haukum en hefur leikið með Víking Ó, FH, HK og HB í Færeyjum þar sem hann varð meistari. Grétar hefur leikið 64 leiki í mfl og skorað í þeim 4 mörk.

Deila þessari grein