Forsíðu kubbur Knattspyrna

Guðjón Baldvinsson skrifar undir við KR

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔11.November 2020

Guðjón Baldvinsson, hefur gert 2 ára samning við KR. Guðjón þarf ekki að kynna fyrir KR ingum en hann lék í KR treyjunni árin 2008-2011 og varð m.a. Íslands og bikarmeistari með liðinu.

Gaui var bikarmeistari árið 2008 og Íslands og bikarmeistari árið 2011 í KR treyjunni

 

Deila þessari grein