Forsíðu kubbur Knattspyrna

Kennie Chopart semur til 3 ára

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna 🕔11.November 2020

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til 3 ára og spilar því áfram í KR treyjunni út tímabilið 2023. Kennie er fæddur 1990 og kom til KR árið 2016, hann hefur leikið 97 leiki í deild, 13 leiki í bikar fyrir KR og skorað í þeim leikjum 22 mörk.

Byrjunarlið ÍA og KR: Kennie Chopart ekki með - DV

 

 

Deila þessari grein