Forsíðu kubbur Knattspyrna

Kristinn Jónsson semur til 3 ára

📁 Forsíðu kubbur Knattspyrna, Knattspyrnudeild, Meistarafl. karla, Tilkynningar á forsíðu 🕔16.November 2020

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við okkur KR inga til 3 ára eða út tímabilið 2023.

Kristinn hefur leikið 241 leik í efstu deild og skorað 14 mörk, hann varð Íslandsmeistari með KR árið 2019.

Deila þessari grein