Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Ársmiðasala í fullum gangi

Ársmiðasalan hjá KR er kominn á fullt en KR-klúbburinn er með óbreytt fyrirkomulag á ársmiðasölunni frá því í fyrra. Í ár eru tvær áskriftaleiðir hjá KR-kl..

Lesa meira

KR-hlaðvarpið: Ingi Þór fer yfir stöðu mála og sumarið er handan við hornið

Í KR-hlaðvarpsþætti dagsins er góður gestur en það er Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, sem ræðir leikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en staðan er jöfn ..

Lesa meira

Herrakvöld KR 24 apríl

Herrakvöld KR verður 24 apríl á Restaurant Reykjavík. ..

Lesa meira

Páskanámskeið í fótbolta 15-18 apríl

Páska knattspyrnunámskeið KR 15. – 18. apríl 2019 Þriðja árið í röð heldur Knattspyrnudeild KR fótboltanámskeið um páskana fyrir stelpur og stráka á aldrinum..

Lesa meira

KR-ingar deildarbikarmeistarar í 8. skipti

Meistaraflokkur karla fagnaði í gærkvöldi sigri í Lengjubikarnum árið 2019. KR mætti ÍA í úrslitaleik keppninnar en bæði lið voru taplaus í 6 leikjum til þessa. Ske..

Lesa meira

Úrslit Lengjubikarsins á sunnudag – KRÍA

Meistaraflokkur karla leikur til úrslita í Lengjubikarnum á sunnudag. Andstæðingurinn eru Skagamenn en liðin tvö hafa verið þau sterkustu á undirbúningstímabilinu í ve..

Lesa meira

Herrakvöldi KR frestað

Herrakvöldi KR hefur verið frestað þar sem upp kom sú staða að það er körfuleikur á sama tíma og herrakvöldið átti að vera og ófáir herramenn sem vildi ólmir ver..

Lesa meira

Það styttist í sumarið hjá fótboltanum

Það styttist aldeilis í sumarið hjá fótboltanum, einn góður KR ingur henti í þetta skemmtilega myndband: Smellið hér til að sjá myndbandið  ..

Lesa meira

Reynsluboltar til liðs við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu

Knatt­spyrnu­kon­urnar Hlíf Hauks­dótt­ir, Laufey Björnsdóttir og Halla Marínósdóttir, hafa gengið til liðs við KR og gert tveggja ára samning við félagið. ..

Lesa meira

Frábær sigur á FH í undanúrslitum Lengjubikarsins

KR sigraði FH nú rétt í þessu í skemmtilegum og fjörugum fótboltaleik, en leikið var á gervigrasi okkar KR inga. Byrjunarlið KR í leiknum: Beitir (M), Ástbjörn, A..

Lesa meira