Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Katrín Ómarsdóttir ráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna

Katrín Ómarsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna knd. KR og mun því starfa við hlið Jóhannesar Karls Sigursteinssonar þjálfara lið..

Lesa meira

Kristín Erla Johnson og Emilia Ingvadóttir

Kristín Erla Johnson sem er uppalinn í KR og hefur leikið 32 leiki með meistaraflokknum  síðustu 3 ár hefur samið við KR til næstu tveggja ára.  Kristín Erla hefur l..

Lesa meira

Guðmunda Brynja framlengir við KR

Guðmunda Brynja Óladóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við knattspyrnudeild KR.  Guðmunda kom til KR árið 2019 en hefur verið að kljást við meiðsli fr..

Lesa meira

Æfingar yngri hefjast á ný 18 nóvember

Æfingar yngri flokka hefjast á ný á morgun, miðvikudaginn 18.nóvember. Engar takmarkanir eru frá ÍSÍ varðandi blöndun á milli hópa og því haldast æfingatímar..

Lesa meira

Kristinn Jónsson semur til 3 ára

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við okkur KR inga til 3 ára eða út tímabilið 2023. Kristinn hefur leikið 241 leik í efst..

Lesa meira

Guðjón Baldvinsson skrifar undir við KR

Guðjón Baldvinsson, hefur gert 2 ára samning við KR. Guðjón þarf ekki að kynna fyrir KR ingum en hann lék í KR treyjunni árin 2008-2011 og varð m.a. Íslands og bikarme..

Lesa meira

Kennie Chopart semur til 3 ára

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til 3 ára og spilar því áfram í KR treyjunni út tímabilið 2023. Kennie er fæddur 1990 og kom til KR árið 2016, hann h..

Lesa meira

Finnur Orri og Pablo yfirgefa KR

Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed yfirgefa KR. Finnur Orri kom til KR 2016 og varð Íslandsmeistari árið 2019, hann lék 89 leiki í deild og 9 leiki í bikar og sk..

Lesa meira

Grétar Snær semur við KR

Grétar Snær Gunnarsson semur við KR út tímabilið 2023 og semur því til þriggja ára. Grétar er fæddur 1997 og kemur frá Fjölni. Grétar lék 17 leiki í Pepsi Max deil..

Lesa meira

Angie Beard heldur heim

Leikmaður mfl.kv knd. KR, Angela Beard, hefur kvatt KR og haldið heim á leið,  til Ástralíu hvar hún mun þar spila með Melbourne Victory á komandi tímabili.  Um leið ..

Lesa meira