Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Tobias Thomsen í KR

Tobias Thomsen er aftur gengin til liðs við KR, Tobias hefur þegar hafið æfingar með KR liðinu og er hann góð viðbót við þá sem þegar hafa komið. Tobias Thom..

Lesa meira

KR í sænsku B-deildinni

Við KR-ingar eigum fleir leikmenn í atvinnumennskunni en þá Albert, Rúnar Alex, Kjartan, Guðmundur Andri og Elmar sem alla jafna prýða fréttir ljósvakamiðla. KR-ingurinn..

Lesa meira

Theodór Elmar spilaði í sigri gegn Stjörnunni

KR lék gegn Stjörnunni í Kórnum í kvöld í Bose bikarnum. Byrjunarlið KR var eftirfarandi: Beitir, Kennie Chopart, Skúli(Gunnar Þór), Finnur Tómas (Aron), Kristin..

Lesa meira

Markmannabikar 2018.

  Í dag laugardaginn 17. nóvember var hin árlega afhending markmannabikara KR. Markmannafélag KR sér um afhendinguna, en gefandinn Heimir Guðjónsson fyrrum markmaðu..

Lesa meira

Hjalti og Stefán spiluðu með U19 ára landsliðinu

Hjalti Sigurðsson og Stefán Árni Geirsson hófu báðir leik með u19 landsliði karla í dag, liðið lék gegn Tyrkjum og vannst leikurinn 2-1. Hjalti lék allan leikinn en St..

Lesa meira

Alex Freyr með þrennu í sínum fyrsta leik

KR sigraði lið Víkings 2-8 á Víkingsvelli nú í kvöld (miðvikudag) í Bosemótinu. Byrjunarlið KR var skipað eftirtöldum leikmönnum: Beitir (m), Kennie Chopart , Ar..

Lesa meira

Markmenn ársins verðlaunaðir á laugardag

Markmannafélag KR verðlaunar á hverju ári markmenn ársins hjá KR í karla- og kvennaflokki. Við valið er einkum horft til frammistöðu á vellinum, ástundun við æfinga..

Lesa meira

Ragna Lóa ráðin í þjálfarateymi mfl.kv

Ragna Lóa Stefánsdóttir hefur verið ráðin í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna knd. KR og mun verða Bojönu Kristínu Besic til aðstoðar.   Þá verða Kristján Fin..

Lesa meira

Lokahóf 2.fl.ka

Lokahóf 2.fl.ka fór fram á laugardaginn s.l. Eftirtaldir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur. Ari Jónsson fékk verðlaun fyrir ástundun ..

Lesa meira

Ægir Jarl valinn í u21 landslið karla

Ægir Jarl Jónasson sem á dögunum skipti úr Fjölni yfir í KR var valinn á dögunum í u21 landslið karla sem heldur á æfingamót í Kína.  Á heimasíðu KSÍ segir: ..

Lesa meira