Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

KR-Leiknir R. í Lengjubikarnum í kvöld

KR tekur á móti Leikni Reykjavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram á gervigrasi okkar KR-inga við Meistaravelli og hefst hann klukkan 19:00. ..

Lesa meira

Birgir Steinn, Jóhannes og Styrmir á U16 æfingar

KR ingarnir Birgir Steinn Styrmisson og Jóhannes Kristinn Bjarnason og Styrmir Máni Kárason, leikmenn 3.fl. KR hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U16 ára landslið Ís..

Lesa meira

Tilkynning vegna veirufaraldurs

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislö..

Lesa meira

Patrik á U15 æfingar

Patrik Thor Pétursson, leikmaður 3.fl. KR hefur verið valinn í úrtakshóp U15 landsliðs Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 4.-6. mars undir stjórn Lúðvíks Gunnarssona..

Lesa meira

Valdimar á U19 æfingum

Valdimar Daði Sævarsson, leikmaður 2.fl. KR hefur verið valinn í úrtakshóp fyrir U19 landslið Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 3.-5. mars undir stjórn Þorvaldar Ör..

Lesa meira

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 3. mars í félagsheimili KR og hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 13. grein laga KR segir: “…Fr..

Lesa meira

Lára Ósk á U15 æfingum

Lára Ósk Eyjólfsdóttir  leikmaður 3.fl. KR hefur verið valin á úrtaksæfingar fyrir U15 ára landslið Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 24.- 26. febrúar í Skessunn..

Lesa meira

Vetrarfrí yngri flokka í knattspyrnu

Vetrarfrí yngri flokka KR verður í samfloti við vetrarfrí grunnskólanna. Það verður því frí á æfingum hjá öllum yngri flokkum KR í knattspyrnu dagana 28. - 2. mars..

Lesa meira

Tap í æfingaleik gegn Orlando City

KR lék í nótt æfingaleik gegn Orlando City sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum, leikur fór fram á Exploria Stadium í Florída. Leikurinn byrjaði ekki vel en Na..

Lesa meira

Æfingar knattspyrnudeildar falla niður

Allar æfingar falla niður á morgun, föstudag. Rauð viðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands og falla því allar æfingar niður. Æfingar hefjast svo aftur ..

Lesa meira