Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Bosemótið hefst á miðvikudag

KR hefur leikur í Bosemótinu á miðvikudag, leikið er á gervigrasvelli Víkinga. Allar nánari upplýsingar um mótið er hægt að finna hér:..

Lesa meira

KR ingar í æfingahóp á vegum KSÍ

Hrafnkell Goði Halldórsson, Róbert Logi Jónsson, Sigurpáll Sören Ingólfsson, Jóhannes Bjarnason, Birgir Steinn Styrmisson og Eiður Snorri Bjarnason voru á dögunum valdni..

Lesa meira

Adolf valin í u23 landslið Tansaníu

Adolf Mtasingwa Bitegeko sem kom til KR fyrir s.l. sumar hefur verið valinn í landslið Tansaníu. Adolf lék vel með 2.fl.ka á núliðnu tímabil og kom einnig við sögu h..

Lesa meira

Hjalti og Stefán valdir í u19 landsliðið

Hjalti Sigurðsson fyrirliði 2.fl.ka og Stefán Árni Geirsson leikmenn KR hafa verið valdir í u19 landslið karla. Framundan er undankeppni EM 2019 í Antalya Tyrklandi dagana ..

Lesa meira

Arnþór Ingi Kristinsson semur við KR

Arnþór Ingi Kristinsson hefur samið við KR til tveggja ára. Arnþór Ingi kemur frá Víking en hann hefur leikið 141 leik í mfl. og skorað í þeim 19 mörk. Arnþór kem..

Lesa meira

Ingibjörg valin í A landslið kvenna

Ingibjörg Valgeirsdóttir hefur verið valin í æfingahóp A landsliðs kvenna í knattspyrnu 9.-11.nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn nýs landsli..

Lesa meira

Sindri og Gunnar Þór áfram í KR

KR ingarnir Gunnar Þór Gunnarsson og Sindri Jensson hafa framlengt samning sinn við KR og munu leika áfram með KR liðinu amk næstu tvö árin. Sindri kom í KR árið 201..

Lesa meira

Alex og Ægir til KR – Finnur framlengir

Alex Freyr Hilmarsson og Ægi Jarl Jónasson skrifuðu undir samninga við KR í dag. Samningar þeirra eru til þriggja ára. Ægir Jarl Jónasson kemur frá Fjölni en hann..

Lesa meira

KR og Nike framlengja í fótboltanum

Knattspyrnudeild KR og Nike á Íslandi undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning. KR og Nike hafa starfað saman síðan 2007 og eru því að klára ellefta samstarfs árið. N..

Lesa meira

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára. Coerver Coaching mun veita félaginu faglega ráðgjöf og fræðslu í þjálfun bar..

Lesa meira